Bakpokaferðalag – Seinni hluti

24-25 Feb - Cusco Við náðum að færa ferðina til Humantay án vesens fram um þrjá daga, þannig við höfðum tvo daga í slökun í Cusco. Machu Picchu ferðin grillaði okkur vel þannig við nýttum þetta í slökun, það vel að við misstum af morgunmatnum. Ákváðum að rölta um bæinn og finna morgunmat þar.  Samloka... Continue Reading →

Advertisements

Machu Picchu

Kólumbía og Perú eru ótrúlega falleg lönd, fólkið er algjörlega yndislegt, göturnar hreinar og fínt skipulag. Perú er samt búið að fljúga fram úr öllum væntingum, þvílíkt land, þvílík fegurð og fólkið er æði! 20 Feb - BogotáVaknað snemma og klárað að græja allt. Tekið uber á flugvöll og checkað inn, bara handfarangur og ekkert... Continue Reading →

Spennandi tímar

Fín vika að baki, smá rigningar, fínar æfingar, lestur og lærdómur. Fljúgum til Bogotá í fyrramálið og ég er ekki viss með netsamband þannig næsta blogg er eftir rúmar tvær vikur og mögulega heyrist lítið frá mér fram að því. Töskurnar eru nánast klárar, flugmiðarnir útprentaðir og spenningurinn orðinn góður! Flugið kl 06:35 til Bogotá... Continue Reading →

Köld vika

Seinasta vika var köld og blaut, sá 19 gráður á mælinum á einni morgunæfingunni! Þetta var mjög æðislegt þar sem ég var enn illa brunninn eftir Arraial do Cabo. Fékk blöðrur á fimmtudag á lappirnar, búinn að dæla á þetta kremi, forðast sólina og drekka ógnótt af vatni. Æfingar gengu vel þrátt fyrir rigninguna og... Continue Reading →

Tuttugu og fimm

Seinasta vika var öflug æfingalega séð. Ég hjólaði með hópnum á þri, mið og fim, hljóp á mánudag steady og tók spretti á föstudag og synti svo mánudag, þriðjudag og fimmtudag. Þessi vika ætti því að geta verið komin í fullt æfingamagn. Þriðjudagurinn var rólegur á hjólinu og svo synti ég seinnipartinn. Á miðvikudag var... Continue Reading →

Keppni og sund

Vikan er búin að vera góð. Ég negldi hjólaæfingarnar alveg eftir plani, síðasta vikan fyrir keppni og er orðinn vanur hitanum. Tókum létt rúll á þriðjudag, spretti á miðvikudag og svo steady keyrslu á fimmtudag. Fílingurinn mjög góður og til í keppni. Föstudag og laugardag æfði ég ekkert og á sunnudag var svo keppnin. Ég... Continue Reading →

Pælingar og síðustu dagar

Dagarnir eru farnir að detta í ágætis rútínu. Í grunninn æfi ég á morgnana, eldum morgunmat þegar ég kem heim, tökum því aðeins rólega saman, eldum hádegismatinn, Tati fer í vinnuna og ég fer að læra og skoða vinnur. Um kvöldin er svo rólegheit, kvöldmatur og svoleiðis. Helgarnar reynum við svo að nýta í eitthvað... Continue Reading →

Kvef, kvíði og kókoshnetur

Núna á föstudaginn voru komnar tvær vikur síðan ég kom út. Ég er búinn að ná að gera flest það sem ég ætlaði að ná að gera á fyrstu dögunum. Ég er búinn að vera temmilega stressaður og kvíðinn með að ég sé ekki að ná að gera allt sem ég ætlaði að gera, að... Continue Reading →

Æðisleg helgi

Laugardagurinn var rólegur en mjög afdrifaríkur. Við spiluðum á ukulele um morguninn og nutum aðeins lífsins. Um hádegið fórum við í búð og versluðum inn og svo fór ég í næsta hverfi og verslaði rosalega græju! Eitt af markmiðum mínum er að ná Tati á hjól og þá þarf hún hjól.. Annað er svo að... Continue Reading →

Create a website or blog at WordPress.com

Up ↑